Sjómannaguðsþjónusta 7 júní

Deildu þessu:

Húsavíkurkirkja

Sjómannaguðsþjónusta kl. 11.00

Séra Guðmundur Guðmundsson héraðsprestur prédikar og þjónar fyrir altari

Kirkjukór Húsavíkur syngur undir stjórn Judit György

Blómsveigur lagður að minnisvarða um látna sjómenn að lokinni guðsþjónustu

Fjölmennum!