Sjómannadagurinn 12.júni 2022

Deildu þessu:

Sjómannadagur 12. júní 
Samverustund kl. 13.30 við minnisvarðann um látna sjómenn., sunnan við Húsavíkurkirkju. 
Kirkjukórinn syngur lög undir stjórn Attila Szebik og lagður verður blómsveigur að minnisvarðanum . 
sr. Jón Ármann Gíslason leiðir stundina. Kaffi og veitingar í Hlyn að stund lokinni. “