Sigmundur Þorgrímsson skírður

Deildu þessu:

Sigmundur Þorgrímsson var skírður 28. desember í Kiwanishúsinu en það mun sennilega vera fyrsta helgiathöfnin sem þar hefur farið fram. Foreldrar hans eru Anna Dóra Gestsdóttir og Þorgrímur Sigmundsson, Auðbrekku 8, Húsavík. Skírnarvottar: Anný Peta Sigmundsdóttir og Gestur Kristjánsson.