Samvera um sorg og sorgarviðbrögð

Deildu þessu:

Halldór Reynisson, prestur og formaður Nýrrar dögunar, samtaka um sorg og sorgarviðbrögð ræðir um áföll og sorg, einnig hvað byggir upp eftir áfall. Samveran verður í safnaðarheimilinu Bjarnahúsi miðvikudagskvöldið 7. Nóvember kl. 20.00   Fjölmennum