Sagan

Vorið kemur heimur hlýnar- vorverk og tiltekt í kirkjugörðunum

Kæru aðstandendur sem eigið ástvin/vini sem hvíla í Kirkjugörðum Húsavíkur. Nú þegar gróður lifnar til lífsins er að mörgu að huga og vorverkin kalla. Leiði síga, veturinn sleppir tökunum fyrr á sumum svæðum garðanna, svo hægt er að byrja að huga að snyrtingu leiða og almennri umhirðu. Við minnum á og biðjum aðstandendur að líta í garðinn við fyrsta tækifæri

Lesa meira

Hvítasunnudagur – Ferming

Á Hvítasunnudag verður fermingarmessa kl. 11.00. Alls munu 15 ungmenni fermast, kirkjukórinn syngur undir stjórn Attila Szebik og sr. Sólveig Halla Kristjánsdóttir þjónar. Allir eru hjartanlega velkomnir. Þau sem fermd verða: Andri Snær Aðalgeirsson Arnar Páll Vilhjálmsson Ásþór Haukur Óðinsson Bjarki Freyr Kristmannsson Heiðar Gauti Brynjarsson Hólmfríður Bjartey Hjaltalín Maríus Þór Eyþórsson. Rebekka Phillips Regína Sólveig Guðmundsdóttir Soffía Lind Guðmundsdóttir

Lesa meira

Guðsþjónusta kl.11.00 á Uppstigningardag, 9. maí

Nú á fimmtudaginn er Uppstigningardagur og jafnframt Dagur aldraðra í kirkjunni okkar. Við komum saman og fögnum þessum degi í kirkjunni kl. 11.00- Sólseturskórinn syngur og stjórnandi er Hólmfríður Benediktsdóttir. Fanney Óskarsdóttir og Erlingur Arason, úr stjórn Félags eldri borgara á Húsavík lesa ritningarlestra. Kirkjugestum er síðan boðið að þiggja súpu og brauð í Bjarnahúsi að guðsþjónustu lokinni og njóta

Lesa meira

Ferming 27.april 2024 kl. 13.00

Laugardaginn 27.april er fermingarmessa þar sem fjögur ungmenni ætla að fermast. Þau eru Arnar Bjarki Guðbjartsson Elfur Karítas Tryggvadóttir Guðný Helga Geirsdóttir Júlía Björg Ingvarsdóttir (nöfn birti með leyfi foreldra ) Allir eru velkomnir í fermingarmessur og við hvetjum sóknarbörn til að gleðjast með fermingarbörnum og fjölskyldum þeirra, þar með ræktum við okkar eigin tengsl jafnramt sem söfnuður. Kirkjukórinn mun

Lesa meira

Krílasálmar á foreldramorgni

Veturinn var kvaddur með krílasálmum í dag. Sigrún Magna Þórsteinsdóttir, organisti við Akureyrarkirkju, hitti foreldra og ungabörn þeirra og leiddi samveruna. Krílasálmar eiga rætur sínar að rekja til Danmerkur og er þýðing á Babysalmesange. Sigrún Magna hefur haldið fjölda Krílasálma- námskeiða og kom fyrst til Húsavíkur árið 2012, en þetta er fjórða sinn sem hún kemur til okkar. Alls voru

Lesa meira

Aðalsafnaðarfundur 2024

  Aðalfundur Húsavíkursóknar verður haldinn Í Bjarnahúsi, mánudaginn 22. apríl 2024 og hefst kl. 20:00 Venjuleg aðalfundarstörf. Verið hjartanlega velkomin í safnaðarheimilið Bjarnahús.

Lesa meira

Andlát: Þorfinnur Jónsson

Þorfinnur Jónsson frá Ingveldarstöðum, lést þann 18.mars á Hvammi. Útför auglýst síðar.

Lesa meira

Varðandi andlátstilkynningar og flöggun

Starfsfólk Húsavíkurkirkju hefur komist að samkomulagi við N1 og Olís um að  flaggað verði þar í hálfa stöng við andlát. En á útfarardegi verður flaggað við Húsvíkurkirkju, Stjórnsýsluhúsið og Kirkjugarðinn líkt og tíðkast hefur. Það er velkomið og vinsamleg tilmæli að aðstandendur tilkynni kirkjuverði í síma 8351907, ósk um flöggun og einnig ef óskað er eftir að tilkynna andlát á

Lesa meira

Andlát og útför Jón Heiðar Steinþórsson

Jón Heiðar Steinþórsson lést á Skógarbrekku  27. febrúar. Útförin fer fram í Húsavíkurkirkju mánudaginn 11. mars kl. 14:00

Lesa meira

Andlát og útför Lilja Jónasdóttir

Lilja Jónasdóttir frá Lyngási Kelduhverfi lést á Heilbrigðisstofnun Norðurlands Húsvík 26 febrúar sl. Útförin fer fram frá Húsavíkukirkju 8 marz kl 14.00

Lesa meira

Andlát og útför

Sunna Jónsdóttir lést á Heilbrigðisstofnun Norðurlands á Húsavík 11 febrúar. Útförin fer fram í Húsavíkurkirkju föstudaginn 1. mars kl. 14:00

Lesa meira

Andlát og útför

Ásmundur Bjarnason lést á Skógarbrekku 1. febrúar. Útförin fer fram í Húsavíkurkirkju föstudaginn 16 febrúar kl. 14:00 og verður streymt af facebooksíðu kirkjunnar. Hér er tengill á streymi : https://www.twitch.tv/hljodveridbruar

Lesa meira

Andlát og útför

Ragnhildur Helga Ingólfsdóttir lést sunnudaginn 4. febrúar. Útförin fer fram  í kyrrþey, að ósk hinnar látnu.

Lesa meira

Andlát og útför

Björg Friðriksdóttir lést á Dvalarheimilinu Hvammi á Húsavík 2 febrúar. Útförin fer fram í Húsavíkurkirkju mánudaginn 19. febrúar kl. 13:00

Lesa meira

Bréf til safnaðanna í Þingeyjarprestakalli

Bréf til safnaðanna í Þingeyjarprestakalli – Janúar 2023 Bætt skipulag prestsþjónustu Á nýju ári hyggjumst við prestar í Þingeyjarprestakalli taka upp aukna samræmda skipulagningu varðandi vaktir og önnur störf okkar. Þetta er gert til að jafna starfsálag og koma til móts við nútíma kröfur um fyrirsjáanleika varðandi starfstíma. Þá er því ekki að leyna að samkvæmt nútíma reglum eiga allir

Lesa meira

Gleðilegt nýtt ár og takk fyrir samfylgd á því liðna

Starfsfólk Húsavíkursóknar /Húsavíkurkirkju þakkar sóknarbörnum kærlega fyrir samfylgd á liðnu ári. Árið 2023 var viðburðarríkt og skemmtilegt, bæði hvað varðar safnaðarlíf og ekki síst fyrir þær sakir að ráðist var í miklar framkvæmdar á lóð kirkjunnar og þar með bætt aðgengi fyrir alla. Hér væri hægt að skrifa langt mál um allt það sem á dagana dreif í kirkjustarfinu, en

Lesa meira

Andlát og útför

Björg Jónsdóttir lést á Heilbrigðisstofnun Norðurlands 29. desember. Útförin fer fram í Húsavíkurkirkju fimmtudaginn 11 janúar kl. 14:00 Streymt verður frá athöfninni :  https://www.twitch.tv/hljodveridbruar    

Lesa meira

Af kirkjustarfi síðustu vikur ársins

Áður en aðventan gekk í garð lukum við fræðslukvöldunum okkar. Góð heimsókn frá Krabbameinsfélagi Akureyrar sem kynnti starfssemi sína og síðan ræddum við sorgina og jólin þegar sr. Hildur Eir kom í heimsókn. Aðventutónleikar í upphafi aðventunnar og jólastund fjölskyldunnar voru ljúfar stundir og sömuleiðis tónleikar Kirkjukórsins. Fermingarbörn fengu heimsókn frá félögum úr Orðinu, sem afhentu fermingarbörnum Nýja testamentið, við

Lesa meira