Sagan

Aðventustund barnanna

Fjölmennt var á Aðventustund barnanna 2.sunnudag í aðventu. Kveikt var á Spádómskertinu og Betlehemskertinu. Fermingarbörn fluttu ljóð um ljósin í heiminum og saga jólanna sögð í máli og myndum. Að sjálfsögðu var líka sungið. Kirkjugesti héldu síðan yfir í Bjarnahús að stundinni lokinni. Þar var gengið í kringum jólatréð og sungið og Gluggagæir og Skyrgámur komu síðan í heimsókn. Eftir

Lesa meira

Andlát og útför Gunnar Þórólfsson

Gunnar Þórólfsson lést á Dvalarheimilinu Hvammi mánudaginn 21 nóvember. Útförin fer fram mánudaginn 28 nóvember kl. 14:00

Lesa meira

Um sunnudagaskólann

Barnastarf kirkjunnar – af hverju fara foreldrar með börnin sín í sunnudagaskóla ? ,,Takk fyrir þetta allt, já takk fyrir lífið sem gefur svo margt.“ Þetta lag syngjum við í sunnudagaskólanum ásamt fleiri lögum. Við syngjum t.d. um elsku Jesú, um engla Guðs sem vaka yfir okkur, um gleðina, daginn í dag og um þakklætið. Fermingarbörn vetrarins mæta amk tvisvar

Lesa meira

Allraheilagra messa- Minningar- og þakkarguðsþjónusta

Þann 6.nóvember á Allraheilagra messu minnumst við látinna ástvina okkar. Kvöldmessa hefst kl 20.00 en kirkjan opnar 19.30 og Attila Szebik organisti leikur á orgelið frá kl. 19.40. Kirkjugestum er velkomið að tendra minningarljós um látna ástvini sína, þegar komið er til kirkjunnar. Hugljúfir sálmar og söngvar verða sungnir og nöfn þeirra sem látist hafa á árinu og jarðsungin voru

Lesa meira

Andlát og útför

Gunnar Bóasson varð bráðkvaddur mánudagskvöldið 24 október. Útförin fer fram í Húsavíkurkirkju föstudaginn 4 nóvember kl. 14:00. Athöfninni verður streymt af facebook síðu kirkjunnar

Lesa meira

Messuheimsókn í Mývatnssveit

Messuheimsókn í Mývatnssveit. Sunnudaginn 23.okt kl. 14.00 heimsækjum við Mývetninga og syngjum saman messu í Reykjahlíðarkirkju. Kirkjukór Húsavíkurkirkju og félagar úr kirkjukórum Skútustaðaprestakalls syngja undir stjórn Attila Szebik, sr. Sólveig Halla predikar og sr. Örnólfur þjónar fyrir altari. Verið öll velkomin,  sóknarbörn og nærsveitarfólk og aðrir.

Lesa meira

Andlát og útför

Sigríður Kristjana Guðmundsdóttir lést á Hvammi 20. október. Útförin fer fram í Húsavíkurkirkju fimmtudaginn 27. október kl. 14:00.

Lesa meira

Andlát og útför

Ólafur Sigurgeirsson lést 6. október á sjúkrahúsinu á Akureyri. Útförin fer fram í Húsavíkurkirkju föstudaginn 21 október kl. 14:00

Lesa meira

Bleik Messa

Lesa meira

Frestað : Bleikri messu frestað til 16.okt kl. 20.00

Bleik messa sem vera átti í kvöld, 9.okt kl. .20.00, verður ekki vegna slæmrar veðurspár og viðvarana. Bleik messan verður í staðinn næsta sunnudag 16.okt kl. 20.00. Vinsamlegast látið berast, einkum til þeirra sem kunna að hafa séð auglýsinguna í Skránni en eru ekki á samfélagsmiðlum.

Lesa meira

Kvöldsamvera um kvíða

Í fermingarfræslunni í vetur bjóðum við upp á tvo fyrirlestra, sá fyrri var í gærkvöldi og var foreldrum fermingarbarnanna boðið að koma líka. Kristján Gunnar Óskarsson sálfræðingur heimsótti okkur og útskýrði vandlega og skemmtilega svo ótal margt varðandi kvíða og að loknu kaffihléi fjallaði hann einnig um mikilvægi svefns.  Í máli hans kom fram að skv. nýlegri rannsókn sofa ungmenni

Lesa meira

Sunnudagaskólinn hefst á ný í Bjarnahúsi !!

Sunnudagaskólinn er gæðastund með börnum og fullorðnum. Þar sem við syngjum saman, heyrum biblíusögur, förum í létta leiki og biðjum saman. Börnin fá mynd til að lita, fjársjóðskistu sem þau safna biblíukortum í og oft fylgir límmiði. Afmælisbörn hvers mánaðar fá litla gjöf frá kirkjunni, bókina Katla og Ketill slá í gegn eða Bænabók barnanna. Brúðuleikrit eru líka yfirleitt á dagskrá,

Lesa meira

Andlát og útför

Sófus  Páll Helgason lést á Tenerife þann 12. september. Útförin fer fram í Húsavíkurkirkju miðvikudaginn 5. október kl. 14:00

Lesa meira

Andlát og útför, Sigríður Atladóttir

Sigríður Atladóttir frá Laxamýri lést á Heilbrigðisstofnun Norðurlands 1. september. Útförin fer fram í Húsavíkurkirkju mánudaginn 12. september kl. 11:00

Lesa meira

Kynningarfundur um fermingarfræðsluna vetur 2022-23

Miðvikudaginn 7.september kl. 16.30 eru ungmenni fædd árið 2009 og foreldrar/forráðamenn þeirra boðin velkomin til fundar í Húsavíkurkirkju um fermingarfræðslu vetrarins. Kynnt verður fyrirkomulag fræðslunnar, fermingarbarnamót sem haldið verður í lok september. Fermingardagar vorið 2023 eru 6.apríl sem er Skírdagur og 28.maí sem er Hvítasunnudagur . Að fundi loknum verður hægt að skrá sig.

Lesa meira

Sumarleyfi sóknarprests

Sóknarprestur Húsavíkurkirkju er í sumarleyfi frá 18.júli til 8.ágúst. Á meðan leysir sr. Jón Ármann Gíslason, sóknarprestur á Skinnastað og prófastur, af. Síminn hans er 866 2253 og jon.gi@kirkjan.is og skinnast@gmail.com

Lesa meira

Hásláttur 2022 og Kærleiksstund, lau.kvöld 23.7 kl. 21.-00-22.30

Hásláttur 2022 - sönghátíð Möggu Pálma Verið öll hjartanlega velkomin, stund til að njóta yndislegrar tóna og fylla sálina fegurð og hlýju. Og að lokum í beinu framhaldi verður það sem við köllum Kærleiksstund, hlýðum þa á hugljúf og falleg orð og Magga Pálma og listafólk hennar flytja nokkur lög á milli lestranna.  

Lesa meira

Andlát

Kristján Friðgeir Kárason frá Ketilsstöðum lést miðvikudaginn 13. júlí. Útförin fer fram frá Húsavíkurkirkju mánudaginn 25.júlí kl. 14.00

Lesa meira