Sagan

Andlát og útför – Aðalbjörg Pálsdóttir

Aðalbjörg Pálsdóttir fyrrverandi húsmóðir í Vallakoti lést föstudaginn 3. mars. Útförin fer fram frá Húsavíkurkirkju föstudaginn 17. mars kl. 13:00.

Lesa meira

Andlát og útför. Árni Ólafur Friðriksson

Árni Ólafur Friðriksson lést þriðjudaginn 28. febrúar. Útförin fer fram í Húsavíkurkirkju þriðjudaginn 14. mars kl. 14:00. Streymt verður frá athöfninni og birtist tengill inn á streymið á facebook síðu Húsavíkurkirkju

Lesa meira

Trú og gleði á æskulýðsdeginum

              Við tókum forskot á sæluna og fögnuðum æskulýðsdegi Þjóðkirkjunnar sem reyndar er ekki fyrr en fyrsta sunnudag í mars. En vegna vetrarfría ákváðum við að fagna honum þann 26. febrúar.  Í fyrra spilaði Tónasmiðjan í messu og strax að henni lokinni spurði eitt ungmennið: ,,Hvenær gerum við þetta aftur ? "  Það var

Lesa meira

Andlát og útför

Guðrún Kristín Aðalsteinsdóttir (Gurrý) lést á Sjúkrahúsinu á Húsavík miðvikudaginn 22. febrúar Útförin fer fram í Húsavíkurkirkju föstudaginn 3 mars kl. 13:00. Streymt verður frá útförinni og má nálgast tengil á streymið á facebook-síðu Húsavíkurkirkju

Lesa meira

Poppmessa á búninga- og æskulýðsdegi kirkjunnar

Æskulýðsdagur Þjóðkirkjunnar er yfirleitt haldinn fyrsta sunnudag í mars. Við í Húsavíkurkirkju fögnum honum fyrr að þessu sinni og í tilefni þess verður poppmessa þar sem hæfileikarík ungmenni frá Tónasmiðjunni og aðrir sjálfboðaliðar þar munu sjá um tónlistina. En Sunnudagagskólalögin verða líka sungin og biblíusaga dagsins sögð. Síðan eru bænastöðvar og krakkar úr TTT starfinu hafa útbúið Bænatré auk þess

Lesa meira

Andlát og útför

Indriði Úlfsson lést á gjörgæsludeild sjúkrahússins á Akureyri þriðjudaginn 7 febrúar. Útför fer fram í Húsavíkurkirkju þann 18. febrúar kl. 14:00

Lesa meira

Taizemessa – sunnudagskvöldið 12.febrúar

Verið velkomin til Taizemessu í kirkjunni okkar kl. 20.00 næsta sunnudagskvöld Taizé-messa er ekki hefðbundin guðsþjónusta, heldur n.k. kyrrðarstund, þar sem staldrað er við í asa hversdagsins og andartakið tekið frá til að eiga stund með Guði og sjálfum sér. Sálmarnir eru all flestir svokallaðir Taize sálmar, einfaldir bæna- og lofgjörðarsálmar. Kórinn leiðir sönginn undir stjórn Attila. En hvað er

Lesa meira

Safnaðarstarfið í Húsavíkursókn fram til maíloka.

Hér má sjá yfirlit yfir dagskrá kirkjustarfsins sem nú þegar er ákveðin fram til maíloka. Allt er þó birt með fyrirvara, veikindi og/eða veður og annað getur haft áhrif eins og við þekkjum.  Gott er því að fylgjast með á facebook-síðu kirkjunnar hvort dagskrá fari fram samkvæmt fyrri auglýsingum. Eins og sjá má, er ýmislegt í boði.  En ef  sóknarbörn

Lesa meira

Barnastarfið hefst á ný

Nú er sunnudagaskólinn byrjaður aftur. Frábær mæting sl sunnudag, þrátt fyrir hvassviðri og veðurviðvaranir. Við heyrðum söguna af því þegar María og Jósef flúðu með Jesúbarnið til Eygptalands. Við ræddum um flóttafólk í dag og mikilvægi þess að sýna hvert öðru væntumþykju, virðingu og hjálpsemi. Börnin sungu eins og englar og í bænastundinni báðum við sérstaklega fyrir öllum börnum í

Lesa meira

Góð heimsókn í Bjarnahúsi- skyndihjálparfræðsla fyrir foreldra

Á fimmtudögum er opið hús fyrir foreldra og ungbörn þeirra frá klukkan 11.00 - 13.00, ( stundum erum við lengur 😉  ) Í dag vorum við svo lánssöm að fá Eystein Kristjánsson sjúkraflutningamann í heimsókn. Hann ræddi um ýmislegt sem gott er að vita og rifja upp, sem við kemur ungbörnunum okkar. Hann minnti okkur t.d. á að horfa gagnrýnum

Lesa meira

Kyrrðarstund í hádeginu föstudag 3.feb kl. 12.00

Verið velkomin til Kyrrðarstundar í hádeginu í Húsavíkurkirkju nú á föstudaginn 3.febrúar kl. 12.00 -12.30  Biblíulestur, bænastund og orgeltónar. Að samveru lokinni, verðum í boði súpa og brauð í Bjarnahúsi.

Lesa meira

Andlát og útför- Halldóra Theódórsdóttir

Halldóra Theódórsdóttir lést á Hvammi sunnudaginn 1 janúar. Útförin fer fram í Húsavíkurkirkju föstudaginn 13 janúar kl. 14:00

Lesa meira

Streymi útför: Friðrika Sigríður Þorgrímsdóttir

Hér má finna tengil á streymi að útför hjá Friðriku Sigríði Þorgrímsdóttur, Rikku. https://www.twitch.tv/hljodveridbruar

Lesa meira

Gamlársdagur kl. 15.30

Lesa meira

Útför – Friðrika Sigríður Þorgrímsdóttir

Friðrika Sigríður Þorgrímsdóttir verður jarðsungin frá Húsavíkurkirkja mánudaginn 2.janúar 2023 kl. 14.00

Lesa meira

Aftansöngur á Gamlársdag kl. 15.30

Á gamlárdag verður messað kl. 15. 30. Guðný Þóra Guðmundsdóttir er ræðukona dagsins og  okkur hugleiðingar sínar og kirkjukórinn syngur hátíðlega sálma undir stjórn og við undirleik Attila Szebik. Prestur er Sólveig Halla Kristjánsdóttir. Við hvetjum sóknarbörn til að fjölmenna og eiga góða stund í lok árs, gott að dvelja við það sem liðið er, þakka og kveðja og hlýða

Lesa meira

Helgihald um jól og áramót

Aðfangadagur 24.desember Kl. 17.00 Aftansöngur Jóladagur 25. desember kl. 10.45 Jólamessa á Skógarbrekku Kl. 11.30 Jólamessa á Hvammi Gamlársdagur 31. desember kl. 15.30 -Athugið tímasetningu Hátíðarmessa og ræðukona er Guðný Þóra Guðmundsdóttir

Lesa meira

Jólaúthlutun Velferðarsjóðs Þingeyinga

Í ár bárust 55 umsóknir til Velferðarsjóðs Þingeyinga í desembermánuði.  Úthlutun fór fram í síðustu viku. En Velferðarsjóður Þingeyinga er samstarf Félagsmálasviðs Norðurþings, Rauða krossins og kirkjunnar á svæðinu. Velferðarsjóður nýtur mikillar velvildar og stuðnings heimafólks sem er mikilsvirði og þakkarvert. Kiwanismenn hafa í mörg ár stutt við Velferðarsjóð með því að gefa jólamat frá Norðlenska og svo var einnig

Lesa meira