Sæþór Orri Skarphéðinsson var skírður í Húsavíkurkirkju laugardaginn 14. ágúst. Foreldrar: Helga Dögg Aðalsteinsdóttir og Skarphéðinn Eymundsson, Lautasmára 28, Kópavogi: Skírnarvottar: Baldur Ingimar Aðalsteinsson og Elfar Árni Aðalsteinsson.