Ræðusafn sóknarprests á Trú.is

Deildu þessu:

Nú er ræðusafn sóknarprests aðgengilegt á vefsíðu kirkjunnar. Um er að ræða úrval prédikana sem hann hefur flutt í Húsavíkurkirkju og víðar undanfarna rúma tvo áratugi. Ræðusafnið er vistað hjá vefþjóni Biskupsstofu, á vefsíðunni trú.is. Þar má lesa prédikanir og pistla eftir presta og fá svör við ýmsum spurningum sem leita á hugann.