Prédikun á Siglingahátíðinni

Deildu þessu:

Sóknarprestur annaðist sjómannahelgistund um borð í Húna II frá Akureyri sem lá við festar í Húsavíkurhöfn. Áhöfnin um borð í Johonnu frá Færeyjum sungu sálma í upphafi og í lok stundarinnar sem um 50 sóttu. Að lokinni stundinni þáðu þátttakendur kaffisopa í lúkarnum. Ræðu sóknarprests er hér að finna.