Poppmessa með gospelkórnum 1. sunnudag í aðventu

Deildu þessu:

Gospelkór Húsavíkurkirkju syngur Poppmessu í kirkjunni n.k. sunnudagskvöld, 1. sunnudag í aðventu kl. 20. Stjórnandi kórs og hljómsveitar er Guðni Bragason. Um er að ræða árvissan fjölsóttan viðburð sem húsvíkingar eru hvattir til að láta ekki framhjá sér fara.