Passíusálmaar Hallgríms Péturssonar verða lesnir í heild sinni í Húsavíkurkirkju í dag, föstudaginn langa, frá kl. 11.00 -15.30. Milli lestra verður leikin klassísk tónlist af geisladiski. Lesarar eru auk sóknarprests, Hrönn Káradóttir, Bergljót Friðbjnarnardóttir, Emilía Harðardóttir, Stefán Sigtryggsson, Júlíusson Jónasson, Hafliði Jósteinsson og Eiður Árnason. Verið hjartanlega velkomin að líta við og hlýða á lesturinn.