Páskavaka í rysjóttu tíðarfari

Deildu þessu:

Þrátt fyrir rysjótt tíðarfar sóttu um 80 manns Páskavöku í Húsavíkurkirkju um miðnæturbil og fögnuðu upprisu Jesú Krists í tali og tónum. Í vökulok smakkaði fólkið á Páskalambi og Páskaeggi.