Á aðfangadegi Páska verður haldiin Páskavaka kl. 23.30. Vakan hefst rökkri þar sem lesnir verða valdir ritningartextar og páskakertið verður blessað. Páskaljósið berst síðan til kirkjugesta með táknrænum hætti. Síðan gefst kirkjugestum kostur á að minnast skírnar sinnar. Fermingarbörn og foreldrar þeirra taka virkan þátt í vökunni. Að henni lokinni verður kirkjugestum boðið að smakka á Páskalambi í boði Norðlenska. Sóknarbörn eru hvött til þess að taka fjölmenna til vökunnar með kerti í farteskinu.