Páskavaka á laugardagskvöld 7. apríl

Deildu þessu:

Páskavaka verður í Húsavíkurkirkju laugardagskvöldið 7. apríl kl. 23.30.  Páskaljósið berst til kirkjugesta um miðnættið. Viltu minnast skírnar þinnar með því að þiggja vatnskross?  Boðið verður upp á smökkun á Páskalambi í lok vökunnar í kirkjunni. Fjölmennum.