Páskamessa

Deildu þessu:

Páskamessan verður kl. 11 á Páskadag í kirkjunni. Kirkjukórinn syngur undir stjórn Judit György. Sóknarprestur flytur prédikun sem hann nefnir: Páskahlátur. Fjölmennum!