Deildu þessu:

Næstkomandi sunnudagskvöld 13. október kl. 20.00 verður Paramessa í Húsavíkurkirkju.

Þar munu hjónin sr. Sólveig Halla og Sigurður Páll flytja hugleiðingu um hjónabandið og kórinn syngur hugljúfa sálma og rómantísk lög.

Hvetjum ykkur til að koma og eiga notalega stund í fallegu kirkjunni okkar.