Húsavíkurkirkja

 

Aðalsafnaðarfundur í Bjarnahúsi 10 júlí 2019 – Fundarboð

Aðalsafnaðarfundur í Bjarnahúsi.

Miðvikudaginn 10.júlí 2019

Kl. 20:00

Venjuleg aðalfundarstörf.

Sóknarnefnd.

Sighvatur Karlsson, 26/6 2019

Andlát

Kristínn Valgeir Magnússon, Grundargarði 6 Húsavík lést á Fjórðungssjúkrahúsinu á Akureyri miðvikudaginn 19 júní. Útförin auglýst síðar.

Sighvatur Karlsson, 20/6 2019

Guðsþjónusta 17 júní kl. 11.00

Húsavíkurkirkja

Lýðveldisdagurinn

17 júní

Guðsþjónusta kl. 11.00

Félagar úr Kirkjukór Húsavíkur syngja undir stjórn Steinunnar Halldórsdóttur

Sr Sighvatur Karlsson predikar og þjónar fyrir altari

Fjölmennum

Sighvatur Karlsson, 11/6 2019

Andlát og útför

Hulda Ósk Skarphéðinsdóttir Baughóli 8, Húsavík lést á krabbameinsdeild Landspítalans 22 maí. Útförin fer fram frá Húsavíkurkirkju fóstudaginn 7 júní  kl. 14.00.

Margrét Þórhallsdóttir, 1/6 2019

Uppstigningardagur, fimmtudaginn 30 maí

Guðsþjónusta kl. 11.00

Sólseturskórinn syngur undir stjórn Hólmfríðar Benediktsdóttur

Undirleikur er í höndum Steinunnar Halldórsdóttur

Organisti er Ilona Laido

Anna Sigrún Mikaelsdóttir  og Sigurjón Jóhannesson lesa ritningarlestra

Sóknarprestur predikar og þjónar fyrir altari

Að lokinni guðsþjónustu býður sóknarnefnd upp á súpu og brauð í Bjarnahúsi

Fjölmennum

Sighvatur Karlsson, 21/5 2019

Upptökur á Útvarpsmessum í Húsavíkurkirkju helgina 25.-26. maí

Messunum verður útvarpað í sumar

Laugardagur 25 maí kl. 16.30   Grenjaðarstaðarprestakall

Laugardagur kl. 20.00   Skútustaðaprestakall

Sunnudagur 26 maí  kl. 11.00    Húsavíkurprestakall

Sunnudagur kl. 13.00  Laufásprestakall

Sunnudagur kl. 14.30  Langanesprestakall

Sunnudagur kl. 16.00    Skinnastaðarprestakall

Verið velkomin að taka þátt í guðsþjónustunum

Fjölmennum!

Sighvatur Karlsson, 21/5 2019

Andlát.

Hallbjörn Eðvarð Þórsson  Stórhóli 29  lést 15 maí á Sjúkrahúsi Húsavíkur. Útförin fer fram frá Húsavikurkirkju fimmtudaginn 30 maí kl 14.00

Margrét Þórhallsdóttir, 16/5 2019

Andlát og útför.

Helga Sæþórsdóttir Vallholtsvegi 15 lést 15 maí á Sjúkrahúsi Húsavíkur. Útförin fer fram frá Húsavíkurkirkju föstudaginn 24 maí kl.14.00

Margrét Þórhallsdóttir, 16/5 2019

Andlát og útför

Emil Geir Guðmundsson lést 20 apríl á Sjúkrahúsi Húsavíkur. Útför hans verður gerð frá Húsavíkurkirkju laugardaginn 27 apríl kl. 14.00.

Sighvatur Karlsson, 26/4 2019

Andlát og útför

Kristján Ásgeirsson Vallholtsvegi 15 lést 12 apríl á Dvalarheimilinu Hvammi. Útför hans fór fram frá Húsavíkurkirkju miðvikudaginn 24 apríl.

Sighvatur Karlsson, 26/4 2019

Húsavíkurkirkja er opin ferðafólki. Upplýsingar s. 861 1351 ( Kirkjuvörður ) Verið velkomin í Húsavíkurkirkju til að skoða hana og eiga þar kyrrðarstund.

Minningarkort Orgelsjóðs Húsavíkur fást hjá versluninni Blómabrekkunni sími 858 1810 og hjá versluninni Eymundsson Penninn, sími 540 2101 á Húsavík.

Viðtalstímar

Sighvatur Karlsson, sóknarprestur

Virka daga frá kl. 11-12 s. 464 1317, farsími 861 2317

Öðrum tímum eftir samkomulagi

Netfang sóknarprests srhvati@simnet.is

Organisti Ilona Laido s 835 4105 ilona.laido@gmail.com

Meðhjálpari, kirkjuvörður og kirkjugarðsvörður

Guðbergur Ægisson s. 861 1351

Hann tekur við pöntunum fyrir kirkjuna og safnaðarheimilið Bjarnahús

netfang: spreki@simnet.is

Umsjón með útförum:

Margrét Þórhallsdóttir s. 897 7836

netfang: margretth@hsn.is

 

Við Garðarsbraut á Húsavík. Sími 464 2136 , fax 464 1317 · Kerfi RSS