Húsavíkurkirkja

 

Andlát

Sigurbjörg Gunnarsdóttir, Iðavöllum 10, Húsavík  lést á Dvalarheimilinu Hvammi 1 apríl. Útförin fer fram frá Húsavíkurkirkju laugardaginn 13 apríl kl. 11.00.

Sighvatur Karlsson, 2/4 2019

Sunnudagaskóli –

Það verður  Sunnudagaskóli í Bjarnahúsi kl. 14.00 ,   10 mars   að frumkvæði fermingarbarnanna en nokkrir strákar ætla að taka virkan þátt í skólanum með hljóðfæraleik og brúðuleik. Við syngjum gömlu og góðu hreyfisöngvana og hlustum á bibliusögu. Nebbi Nú og Hana Nú mæta á svæðið. Sjáumst hress….. og bless í bili.

Sighvatur Karlsson, 10/3 2019

Messa 10 mars

Messað verður í Húsavíkurkirkju sunnudaginn 10 mars kl. 11.00. Kirkjukór Húsavíkur syngur undir stjórn Ilonu Laido og sóknarprestur þjónar fyrir altari.  Fjölmennum

Sighvatur Karlsson, 10/3 2019

Andlát og útför

Ragna Pálsdóttir, Ásgarðsvegi 16, Húsavík lést í Skógarbrekku á Sjúkrahúsi Húsavíkur  21 febrúar.    Útför hennar fer fram frá Húsavíkurkirkju laugardaginn 9 mars kl. 14.00.

Sighvatur Karlsson, 1/3 2019

Andlát og útför

Kristjana Ríkey Magnúsdóttir, Heiðargerði 9, Húsavík lést 21 febrúar á Sjúkrahúsi Húsavíkur. Útförin fer fram frá Húsavíkurkirkju laugardaginn 2 mars kl. 14.00.

Sighvatur Karlsson, 1/3 2019

Andlát og útför

Þórdís Dröfn Eiðsdóttir lést í Skógarbrekku, HSN- Húsavík 5 febrúar. Útför hennar fer fram frá Húsavíkurkirkju þriðjudaginn 12 febrúar kl. 14.00.

Sighvatur Karlsson, 7/2 2019

Andlát

Emilía Guðrún Svavarsdóttir, Baughóli 4, Húsavík lést í Skógarbrekku 12 janúar s.l. Útförin verður auglýst síðar.

Sighvatur Karlsson, 14/1 2019

Andlát og útför

Njáll Trausti Þórðarson Bröttuhlíð lést á Hrafnistu Nesvöllum 7. janúar. Útför fer fram frá Keflvíkurkirkju þriðjudaginn 21. janúar kl.13.00

 

 

Sighvatur Karlsson, 8/1 2019

Andlát

Sveinbjörn Gunnlaugsson, Baughóli 42, Húsavík lést á Sjúkrahúsi Húsavíkur 4 janúar.

Sighvatur Karlsson, 4/1 2019

Aftansöngur á Gamlársdag kl. 18.00

Ég minni á Aftansönginn í Húsavíkurkirkju á Gamlársdag kl. 18.00. Kirkjukór Húsavíkur syngur undir stjórn Ilonu Laido. Hugvekju flytur Jóhanna Kristjánsdóttir, yfirhjúkrunarfræðingur hjá HSN- Húsavík. Sóknarprestur þjónar fyrir altari. Fjölmennum.

Sighvatur Karlsson, 31/12 2018

Húsavíkurkirkja er opin ferðafólki. Upplýsingar s. 861 1351 ( Kirkjuvörður ) Verið velkomin í Húsavíkurkirkju til að skoða hana og eiga þar kyrrðarstund.

Minningarkort Orgelsjóðs Húsavíkur fást hjá versluninni Blómabrekkunni sími 858 1810 og hjá versluninni Eymundsson Penninn, sími 540 2101 á Húsavík.

Viðtalstímar

Sighvatur Karlsson, sóknarprestur

Virka daga frá kl. 11-12 s. 464 1317, farsími 861 2317

Öðrum tímum eftir samkomulagi

Netfang sóknarprests srhvati@simnet.is

Organisti Ilona Laido s 835 4105 ilona.laido@gmail.com

Meðhjálpari, kirkjuvörður og kirkjugarðsvörður

Guðbergur Ægisson s. 861 1351

Hann tekur við pöntunum fyrir kirkjuna og safnaðarheimilið Bjarnahús

netfang: spreki@simnet.is

Umsjón með útförum:

Margrét Þórhallsdóttir s. 897 7836

netfang: margretth@hsn.is

 

Við Garðarsbraut á Húsavík. Sími 464 2136 , fax 464 1317 · Kerfi RSS