Húsavíkurkirkja

 

Upptökur á Útvarpsmessum í Húsavíkurkirkju helgina 25.-26. maí

Messunum verður útvarpað í sumar

Laugardagur 25 maí kl. 16.30   Grenjaðarstaðarprestakall

Laugardagur kl. 20.00   Skútustaðaprestakall

Sunnudagur 26 maí  kl. 11.00    Húsavíkurprestakall

Sunnudagur kl. 13.00  Laufásprestakall

Sunnudagur kl. 14.30  Langanesprestakall

Sunnudagur kl. 16.00    Skinnastaðarprestakall

Verið velkomin að taka þátt í guðsþjónustunum

Fjölmennum!

Sighvatur Karlsson, 21/5 2019

Andlát.

Hallbjörn Eðvarð Þórsson  Stórhóli 29  lést 15 maí á Sjúkrahúsi Húsavíkur. Útförin fer fram frá Húsavikurkirkju fimmtudaginn 30 maí kl 14.00

Margrét Þórhallsdóttir, 16/5 2019

Andlát og útför.

Helga Sæþórsdóttir Vallholtsvegi 15 lést 15 maí á Sjúkrahúsi Húsavíkur. Útförin fer fram frá Húsavíkurkirkju föstudaginn 24 maí kl.14.00

Margrét Þórhallsdóttir, 16/5 2019

Andlát og útför

Emil Geir Guðmundsson lést 20 apríl á Sjúkrahúsi Húsavíkur. Útför hans verður gerð frá Húsavíkurkirkju laugardaginn 27 apríl kl. 14.00.

Sighvatur Karlsson, 26/4 2019

Andlát og útför

Kristján Ásgeirsson Vallholtsvegi 15 lést 12 apríl á Dvalarheimilinu Hvammi. Útför hans fór fram frá Húsavíkurkirkju miðvikudaginn 24 apríl.

Sighvatur Karlsson, 26/4 2019

Fermingar á Húsavík 2019

 

 

 

 

Laugardagur 13 apríl  kl. 13.00

 1. Benedikt Kristján Guðbjartsson  Stórhóli 43, 640 Húsavík
 2. Sigrún Anna Bjarnadóttir, Saltvík, 641 Húsavík

Skírdagur 18 apríl kl. 13.00

 1. Almar Jóakimsson  Baldursbrekku 9 , 640 Húsavík
 2. Benedikt Viðar Birkisson,  Lyngholti 16, 640 Húsavík
 3. Friðrik Aðalgeir Guðmundsson, Lyngbrekku 13, 640 Húsavík
 4. Gústaf Már Gústafsson,  Laugarbrekku 5, 640 Húsavík
 5. Hermann Veigar Ragnarsson, Stekkjarholti 9, 640 Húsavík
 6. Karen Vala Daníelsdóttir, Posekærvej 38, 6200 Aabenraa, Danmörk
 7. Kristey Marín Hallsdóttir,  Uppsalavegi 5, 640 Húsavík
 8. Magnús Máni Sigurgeirsson, Heiðargerði 9, 640 Húsavík
 9. Sigrún Marta Jónsdóttir, Stekkjarholti 2, 640 Húsavík

Hvítasunnudagur 9 júní kl. 13.00

 1. Almar Örn Jónasson, Baughóli 36, 640 Húsavík
 2. Andri Már Sigursveinsson, Brúnagerði 5, 640 Húsavík
 3. Berta María Björnsdóttir, Baughóli 30, 640 Húsavík
 4. Birta María Eiðsdóttir, Lyngholti 5, 640 Húsavík
 5. Borgar Elí Jónsson, Túngötu 15, 640 Húsavík
 6. Elín Pálsdóttir,  Höfðabrekku 8, 640 Húsavík
 7. Heiðdís Edda Lúðvíksdóttir, Stekkjarholti 18, 640 Húsavík
 8. Hreinn Kári Ólafsson, Ásgarðsvegi 16, 640 Húsavík
 9. Hugrún Ósk Birgisdóttir, Háagerði 8, 640 Húsavík
 10. Jakob Héðinn Róbertsson,  Baughóli 62, 640 Húsavík
 11. Janetta Lind Svavarsdóttir, Urðargerði 7, 640 Húsavík
 12. María Sóllilja Víðisdóttir, Árgötu 5, 640 Húsavík
 13. Sara Kristín Smáradóttir, Höfðabrekku 27, 640 Húsavík
 14. Sjöfn Hulda Jónsdóttir, Laxamýri, 641 Húsavík

 

Sighvatur Karlsson, 9/4 2019

Andlát

Sigurbjörg Gunnarsdóttir, Iðavöllum 10, Húsavík  lést á Dvalarheimilinu Hvammi 1 apríl. Útförin fer fram frá Húsavíkurkirkju laugardaginn 13 apríl kl. 11.00.

Sighvatur Karlsson, 2/4 2019

Sunnudagaskóli –

Það verður  Sunnudagaskóli í Bjarnahúsi kl. 14.00 ,   10 mars   að frumkvæði fermingarbarnanna en nokkrir strákar ætla að taka virkan þátt í skólanum með hljóðfæraleik og brúðuleik. Við syngjum gömlu og góðu hreyfisöngvana og hlustum á bibliusögu. Nebbi Nú og Hana Nú mæta á svæðið. Sjáumst hress….. og bless í bili.

Sighvatur Karlsson, 10/3 2019

Messa 10 mars

Messað verður í Húsavíkurkirkju sunnudaginn 10 mars kl. 11.00. Kirkjukór Húsavíkur syngur undir stjórn Ilonu Laido og sóknarprestur þjónar fyrir altari.  Fjölmennum

Sighvatur Karlsson, 10/3 2019

Andlát og útför

Ragna Pálsdóttir, Ásgarðsvegi 16, Húsavík lést í Skógarbrekku á Sjúkrahúsi Húsavíkur  21 febrúar.    Útför hennar fer fram frá Húsavíkurkirkju laugardaginn 9 mars kl. 14.00.

Sighvatur Karlsson, 1/3 2019

Húsavíkurkirkja er opin ferðafólki. Upplýsingar s. 861 1351 ( Kirkjuvörður ) Verið velkomin í Húsavíkurkirkju til að skoða hana og eiga þar kyrrðarstund.

Minningarkort Orgelsjóðs Húsavíkur fást hjá versluninni Blómabrekkunni sími 858 1810 og hjá versluninni Eymundsson Penninn, sími 540 2101 á Húsavík.

Viðtalstímar

Sighvatur Karlsson, sóknarprestur

Virka daga frá kl. 11-12 s. 464 1317, farsími 861 2317

Öðrum tímum eftir samkomulagi

Netfang sóknarprests srhvati@simnet.is

Organisti Ilona Laido s 835 4105 ilona.laido@gmail.com

Meðhjálpari, kirkjuvörður og kirkjugarðsvörður

Guðbergur Ægisson s. 861 1351

Hann tekur við pöntunum fyrir kirkjuna og safnaðarheimilið Bjarnahús

netfang: spreki@simnet.is

Umsjón með útförum:

Margrét Þórhallsdóttir s. 897 7836

netfang: margretth@hsn.is

 

Við Garðarsbraut á Húsavík. Sími 464 2136 , fax 464 1317 · Kerfi RSS