Húsavíkurkirkja

 

Andlát

Látinn er Aðalsteinn Þórólfsson,  hann lést á Skógarbrekku, Sjúkrahúsi Húsavíkur, sunnudaginn 1. mars. 2020

Sólveig Halla Kristjánsdóttir Halla, 2/3 2020

Andlát.

Vigfús B. Jónsson frá Laxamýri lést á Dvalarheimilinu Hvammi  fimmtudaginn 27. febrúar. Útförin verður auglýst síðar.

Margrét Þórhallsdóttir, 28/2 2020

Myndir úr safnaðarstarfinu haust 2019

Það voru margar skemmtilegar samverustundir á árinu sem nú er liðið, hér eru nokkrar myndir úr kirkjustarfinu okkar, frá Sunnudagaskólanum, TTT námskeiði,  fermingarfræðslunni og tengt helgihaldinu. 71011198_417797189118309_8332899641355927552_n 73202629_946659412356562_7261655740270510080_n 73257859_410085656570519_7479847023869427712_n 74705077_1245577018947190_2865369817865519104_n paramessa3 heimsókn frá Hugarafli hugleiðsla og slökun k 19 1 k 19 k 192 k 193 k 194 k 195 k 196 k 197 k 1910 susk mynd Friðrika Baldvins vinátta

Sólveig Halla Kristjánsdóttir Halla, 2/1 2020

Hjónavígslur í desember 2019

Þann 28. desember 2019 voru gefin saman í hjónaband, Íris Hörn Ásgeirsdóttir og Tryggvi Þórðarson. Svaramenn voru María Michalsdóttir og Þórður Pétursson. Athöfnin fór fram á Stórhól 47.

 

 

Þau Alexander Gunnar Jónasson og Inga Heiða Snorradóttir voru gefin saman í hjónaband í Húsavíkurkirkju, þann 19. desember. Svaramenn voru Ólafía Helga Jónasdóttir og Pétur Júníússon.

 

Við óskum brúðhjónunum  Guðs blessunar og heilla.

Sólveig Halla Kristjánsdóttir Halla, 2/1 2020

Skírnir

Milli jóla og nýjárs voru þrjú börn skírð :

Þann 28. desember var Guðbjörg Katla Tryggvadóttir skírð, athöfnin fór fram heima á Stórhól 47. Foreldrar hennar eru Íris Hörn Ásgeirsdóttir og Tryggvi Þórðarson. Guðforeldrar Guðbjargar Kötlu eru þau Emil Tómasson og Sigrún Jónsdóttir.

Þann 29. desember var Alma Þórunn Guðmundsdóttir skírð. Foreldarar hennar eru Guðrún Helga Ágústsdóttir og Guðmundur Friðbjarnarson. Skírt var heima, á Stórhól 19, og guðforeldrar Ölmu Þórunnar eru þau Anna Halldóra Ágústsdóttir og Friðbjörn Haukur Guðmundsson.

Á gamlársdag, 31. desember var Elmar Theódór Einarsson skírður. Foreldrar hans eru Einar Jónsson og Sandra Theódóra Árnadóttir. Guðforeldrar eru Jóhann Ingi Árnason, Arnhildur Sjöfn Árnadóttir og Tómas Jónsson. Skírnarathöfnin fór fram á Ásgarðsvegi 14.

Við óskum skírnarbörnum og fjölskyldum þeirra innilega til hamingju og biðjum þeim Guðs blessunar.

Sólveig Halla Kristjánsdóttir Halla, 2/1 2020

Helgihald um jól og áramót

J´ólahelgihald í Húsavíkursókn (1)

Sólveig Halla Kristjánsdóttir Halla, 17/12 2019

Skírn

Laugardaginn 14.desember var Hafdís Hekla Kristinsdóttir skírð. Foreldrar hennar eru Þóra Bryndís Másdóttir og Kristinn Lúðvíksson. Skírnarvottar eru Heiðdís Edda Lúðvíksdóttir og Hilmar Másson. Skírt var í Laugarbrekku 13. Hamingju- og blessunaróskir.

Sólveig Halla Kristjánsdóttir Halla, 16/12 2019

Skírn

Pálmar Þór Bjarnason var skírður laugardaginn 9. nóvember. Foreldrar hans eru Sólveig Guðrún Aðalsteinsdóttir og Bjarni Þór Gunnarsson. Skírnin fór fram í Kirkjumiðstöðinni við Vestmannsvatn, skírnarvottar eru Heiða Elín Aðalsteinsdóttir og Pétur Þórir Gunnarsson vestm

Sólveig Halla Kristjánsdóttir Halla, 13/11 2019

Skírn

Hildur Agla var skírð laugardaginn 9. nóvember. Foreldrar hennar eru Kolbrún Sara Larsen og Hallgrímur Jónsson. Skírnin fór fram á heimili þeirra og skírnarvottar voru Kristrún Sigtryggsdóttir og Hermann Larsen.

 

 

Sólveig Halla Kristjánsdóttir Halla, 13/11 2019

Fermingarbörn tóku þátt í söfnun Hjálparstarfs kirkjunnar

Miðvikudaginn 30. október tóku fermingarbörn Húsavíkursóknar þátt í árlegri söfnun Hjálparstarfs kirkjunnar. Þátttaka var góð og veðrið indælt þennan dag.  Söfnunin fór fram milli klukkan 18.00 -20.00. Að henni lokinni söfnuðust fermingarbörn ásamt presti og meðhjálpara kirkjunnar saman á Sölku og gæddu sér á gómsætum pizzum. Við þökkum kærlega öllum þeim sem lögðu lið. Fyrr í október mánuði kom Kristín Ólafsdóttir starfsmaður Hjálparstarfsins og fræddi okkur um mikilvægi söfnunarinnar og í hvað fjármunirnir muni nýtast, það var mjög skemmtileg á fræðandi heimsókn sem við þökkum kærlega fyrir. 74841941_570489113493271_1217349699128786944_n hk1 DSC_7738 hk

Sólveig Halla Kristjánsdóttir Halla, 4/11 2019









Húsavíkurkirkja er opin ferðafólki. Upplýsingar s. 861 1351 ( Kirkjuvörður ) Verið velkomin í Húsavíkurkirkju til að skoða hana og eiga þar kyrrðarstund.

Minningarkort Orgelsjóðs Húsavíkur fást hjá versluninni Blómabrekkunni sími 858 1810 og hjá versluninni Eymundsson Penninn, sími 540 2101 á Húsavík.

Viðtalstímar

Sighvatur Karlsson, sóknarprestur

Virka daga frá kl. 11-12 s. 464 1317, farsími 861 2317

Öðrum tímum eftir samkomulagi

Netfang sóknarprests srhvati@simnet.is

Organisti Ilona Laido s 835 4105 ilona.laido@gmail.com

Meðhjálpari, kirkjuvörður og kirkjugarðsvörður

Guðbergur Ægisson s. 861 1351

Hann tekur við pöntunum fyrir kirkjuna og safnaðarheimilið Bjarnahús

netfang: spreki@simnet.is

Umsjón með útförum:

Margrét Þórhallsdóttir s. 897 7836

netfang: margretth@hsn.is

 

Við Garðarsbraut á Húsavík. Sími 464 2136 , fax 464 1317 · Kerfi RSS