Húsavíkurkirkja

 

Andlát og útför

Mikael Þór Ásgeirsson lést sunnudaginn 1. ágúst. Útförin fer fram frá Húsavíkurkirkju laugardaginn 14. ágúst kl. 14:00
blá lilja

Sólveig Halla Kristjánsdóttir Halla, 4/8 2021

Andlát og útför

Sigurlína Jónsdóttir, til heimilis að Árholti 5, Húsavík, lést þann 29.júlí á sjúkradeild HSN-Húsavík. Útför hennar fer fram frá Húsavíkurkirkju laugardaginn 7.ágúst.

Sólveig Halla Kristjánsdóttir Halla, 3/8 2021

Skírnir

Um mærudagshelgina voru þrjú börn skírð.

Þórey Birta Mánadóttir var skírð úti í garði heima í Urðargerði 7, laugardaginn 24.júlí.  Foreldrar hennar eru Máni Snær Bjarnason og Þórunn Anna Magnúsdóttir. Skírnarvottar voru Erla Guðrún Guðbjartsdóttir og Jóhanna Rannveig Pétursdóttir.

Sama dag, var Kristófer Örn Jónasson skírður, heima í Höfðabekku 9, út í garði. Foreldrar hans eru Svala Hrund Stefánsdóttir og Jónas Halldór Friðriksson. Skírnarvottar voru Aðalsteinn Jóhann Friðriksson og Stefán Traustason.

Sunnudaginn 25.júlí var skírn í Húsavíkurkirkju, skírður var Birnir Geir Guðmundsson. Foreldrar hans eru Guðmundur Árni Stefánsson og Gunnhildur Westurlund Björnsdóttir. Skírnarvottar voru Arney Westurlund Björnsdóttir, Kristján Davíð Björnsson, Hanna Jóna Stefánsdóttir og Elsa Dögg Stefánsdóttir

Hamingju- og blessunaróskir til allra skírnarbarna og fjölskyldna.

 

skírnarfontur (2)

Sólveig Halla Kristjánsdóttir Halla, 26/7 2021

Skírn

Hlöðver Þór Jónuson var skírður 18.júní. Foreldrar hans eru Jóna Björg Hlöðversdóttir og Einar Freyr Elínarson. Skírnarvottar voru Ásta Ósk Hlöðversdóttir og Elín Einarsdóttir. Skírnarathöfnin fór fram í Þóroddsstaðarkirkju.

Sólveig Halla Kristjánsdóttir Halla, 26/7 2021

Sumarleyfi

Sumarleyfi. Nú er sóknarprestur, sr. Sólveig Halla komin í sumarleyfi fram til 24.júlí.
Á meðan leysir sr. Jón Ármann Gíslason prestur á Skinnastað og prófastur af í Húsavíkursókn, sími hans er 866 2253 og netfang hans er: skinnast@gmail.com
Varðandi umsóknir til Velferðarsjóðs, skal senda þær á netfangið rkihusavik@simnet.is
Hafið það sem allra best í sumar kæru vinir.  May be an image of náttúra og tré

Sólveig Halla Kristjánsdóttir Halla, 19/6 2021

Skírnir

 

Þann 17.júní var Katla Jónasdóttir skírð. Foreldrar hennar eru Hafrún Olgeirsdóttir og Jónas Hallgrímsson. Skírnarvottar eru Emelíana Hallgrímsdóttir og Sæþór Olgeirsson og fór skírnarathöfnin fram í Skálabrekku 7.

Hamingju- og blessunaróskir skírnarfontur (2)

Sólveig Halla Kristjánsdóttir Halla, 18/6 2021

Útför

Jóhannes Þ. Jóhannesson sem lést á Vífilsstöðum þriðjudaginn 8.júní, verður jarðsunginn frá Húsavíkurkirkju föstudaginn 18.júní kl. 14.00

blá lilja

 

Sólveig Halla Kristjánsdóttir Halla, 11/6 2021

Andlát og útför

Hilma Hólmfríður Sigurðardóttir lést á Hvammi heimili aldraðra á Húsavík laugardaginn 22. maí. Útför fer fram laugardaginn 5 júní kl. 14:00.
Útförinni verður streymt af facebook síðu kirkjunnar útför blom

Sólveig Halla Kristjánsdóttir Halla, 27/5 2021

Skírn

Laugardaginn 22.maí var Andrea Ósk Sigvaldadóttir skírð. Foreldrar hennar eru Guðrún Þóra Hallgrímsdóttir og Sigvaldi Þór Einarsson. Athöfnin fór fram í sal Framsýnar, skírnarvottar eru Harpa Rut Hallgrímsdóttir og Kristjana Lilja Einarsdóttir. Hamingju- og blessunaróskir. Baptism in the Holy Spirit, or Just Baptism? - Holy Cross Lake Mary

Sólveig Halla Kristjánsdóttir Halla, 26/5 2021

Andlát

Látinn er Sigfús Eðvald Eysteinsson. Hann lést á heimili sínu Klettatúni 2 á Akureyri þann 16.maí síðastliðinn.

Sólveig Halla Kristjánsdóttir Halla, 20/5 2021

Húsavíkurkirkja er opin flesta daga frá kl. 9.00-16.00 yfir sumartímann. Velkomið er að heyra í kirkjuverði til að athuga með að skoða kirkjuna á öðrum tímum. Sími hans er 8611351
Kirkjuvörður í sumarafleysingum er Kristján Arnarson sími hans er 865 5060

Sóknarprestur: Sólveig Halla Kristjánsdóttir. Sími á skrifstofu er 464 1317, viðtalstímar eru þri- fimmt. kl. 10.00-12.00. Sóknarprestur er í fríi á mánudögum og skrifstofan er þá lokuð. Hægt er að senda tölvupóst á netfangið solveigk@kirkjan.is Ef erindið þolir enga bið, hringið þá í 8207275

Kirkjuvörður og meðhjálpari: Guðbergur Ægisson. GSM 8611351- netfang: spreki@simnet.is

 

Við Garðarsbraut á Húsavík. Sími 464 1317 , fax 464 1317 · Kerfi RSS