Húsavíkurkirkja

 

Barnastarf og helgihald sunnudaginn 13. okt

Sunnudagaskólinn verður í Bjarnahúsi nk. sunnudag kl. 11.00 Það var þétt setið á stólum, gólfi og borðum um daginn, en við reynum að búa til meira pláss núna.

Sagan um Sakkeus, söngvar, brúðuleikrit og fleira. Umsjón hafa sr. Sólveig Halla, Anna Birta og Guðrún Torfadóttir

Helgistund verður í Hvammi kl. 14.00 í umsjón sr. Sólveigar og Ilonu

susk

Sólveig Halla Kristjánsdóttir Halla, 9/10 2019

Andlát og útför

Kjartan Jóhannesson lést á Skógarbrekku, sjúkrahúsi Húsavíkur, þriðjudaginn 8. október. Útför hans fer fram frá Húsavíkurkirkju laugardaginn 19. oktober kl. 14.00

Sólveig Halla Kristjánsdóttir Halla, 9/10 2019

Andlát og útför.

Þórhallur Valgarð Aðalsteinsson, lést á Skógarbrekku , Sjúkrahúsi Húsavíkur laugardaginn 28 september. Útför hans fer fram frá Húsavíkurkirkju laugardaginn 5 október kl. 13.00.

Margrét Þórhallsdóttir, 1/10 2019

Andlát og útför.

Höskuldur Aðalsteinn Sigurgeirsson, Vallholtsvegi 17 Húsavík lést á Dvalarheimilinu Hvammi mánudaginn 2 september. Útför hans fer fram frá Húsavíkurkirkju mánudaginn 16 september kl.14.00.

Margrét Þórhallsdóttir, 5/9 2019

Andlát og útför.

Steinunn Áskelsdóttir, Garðarsbraut 44 Húsavík lést á Sjúkrahúsi Akureyrar fimmtudaginn 29 ágúst. Útför hennar fer fram frá Húsavíkurkirkju laugardaginn 14 september kl 14.00.

Margrét Þórhallsdóttir, 31/8 2019

Andlát og úrför.

Tryggvi Brandr Jóhannsson , Baldursbrekku 9 Húsavík  lést á Sjúkrahúsi Húsavíkur miðvikudaginn 28 ágúst. Útför hans fer fram frá Húsavíkurkirkju laugardaginn 7 september kl 14.00.

Margrét Þórhallsdóttir, 30/8 2019

Andlát og útför.

Sigurjón Jóhannesson, Ketilsbraut 19 Húsavík lést á Sjúkrahúsi Akureyrar þriðjudaginn 6 ágúst, Útför hans er fram frá Húsavíkurkirkju laugardaginn 17 ágúst kl. 14.00.

Margrét Þórhallsdóttir, 10/8 2019

Andlát og útför.

Sigurhanna Vilhjálmsdóttir, Sunnuhlíð 23f Akureyri lést á heimili sínu föstudaginn 12 júlí. Útför hennar fer fram frá Húsavíkurkirkju föstudaginn 2 ágúst kl 14.00.

Margrét Þórhallsdóttir, 24/7 2019

Hásláttur 2019 – Mæðgur með meiru

Sönghátíð Möggu Pálma í Húsavíkurkirkju fimmtudaginn 18 júlí kl. 21.00. Aðalgestur er söngkonan, Berglind Björk Jónasdóttir. Píanisti er Jón Elísson. Kór eru söngkonur sem sungið hafa í sönghúsinu Domus Vox í Reykjavík. Einnig verður tónleikagestum boðið til samsöngs með sönghópnum.  Aðgangur er ókeypis.  Fjölmennum

Sighvatur Karlsson, 16/7 2019

Andlát og útför.

Brynhildur Gísladóttir, Sólvöllum 4 Húsavík lést á Dvalarheimilinu Hvammi   mánudaginn  8 júlí. Útför hennar fer fram frá Húsavíkurkirkju föstudaginn 19 júlí kl 11.00

Margrét Þórhallsdóttir, 10/7 2019

Húsavíkurkirkja er opin ferðafólki. Upplýsingar s. 861 1351 ( Kirkjuvörður ) Verið velkomin í Húsavíkurkirkju til að skoða hana og eiga þar kyrrðarstund.

Minningarkort Orgelsjóðs Húsavíkur fást hjá versluninni Blómabrekkunni sími 858 1810 og hjá versluninni Eymundsson Penninn, sími 540 2101 á Húsavík.

Viðtalstímar

Sighvatur Karlsson, sóknarprestur

Virka daga frá kl. 11-12 s. 464 1317, farsími 861 2317

Öðrum tímum eftir samkomulagi

Netfang sóknarprests srhvati@simnet.is

Organisti Ilona Laido s 835 4105 ilona.laido@gmail.com

Meðhjálpari, kirkjuvörður og kirkjugarðsvörður

Guðbergur Ægisson s. 861 1351

Hann tekur við pöntunum fyrir kirkjuna og safnaðarheimilið Bjarnahús

netfang: spreki@simnet.is

Umsjón með útförum:

Margrét Þórhallsdóttir s. 897 7836

netfang: margretth@hsn.is

Fimmtudagur

Kóræfing hjá Kirkjukór Húsavíkur kl. 19.30. Kirkjuorganisti og kórstjóri er Ilona Laido

Dagskrá ...