Húsavíkurkirkja

 

Gong og friðarbæn miðvikudag 16.mars kl. 16.15

Á miðvikudaginn kl .16.15 – Gong og friðarbæn.
sr. Sólveig Halla Kristjánsdóttir leiðir bænastund, við sameinumst í friðarbæn og kærleika.
Aðeins um gong-hljóðfærið,: Þetta magnaða hljóðfæri snertir við einstaklingnum á djúpstæðan og umbreytandi hátt. Hljóð Gongsins skapar djúpa slökun, hreinsar hugann og undirmeðvitundina. (sjá meira á vefsíðu Kyrrðarjóga)
Vertu velkomingong3

Sólveig Halla Kristjánsdóttir Halla, 14/3 2022

Andlát og útför

Sigurlaug Guðrún Egilsdóttir á Máná,  lést á Heilbrigðisstofnun Norðurlands 9. mars, hún verður jarðsungin frá Húsavíkurkirkju laugardaginn 19. mars kl 14:00.

Cosmos Plants: How To Grow Cosmos Flowers

Sólveig Halla Kristjánsdóttir Halla, 14/3 2022

Orgelstund í föstudagshádeginu og Sunnudagaskóli kl. 11.00 þann 13.mars

Við minnum á orgelstund í föstudagshádeginu 11.mars, hefst kl. 12.15- slökun, bæn og orgeltónar. Við erum annan hvern föstudag.

Og sunnudagaskólann í Bjarnahúsi kl. 11.00

Vertu velkomin !

May be a cartoon of 5 manns

Sólveig Halla Kristjánsdóttir Halla, 10/3 2022

Búningadagur og létt poppmessa á Æskulýðsdegi Þjóðkirkjunnar 6.mars kl. 11.00

Minnum á Poppmessu á sunnudag kl. 11.00 – ATH það vantaði tímasetningu í Skránni !
Flottur hópur frá Tónasmiðjunni flytur létt popp/rokklög í messunni, en það er Æskulýðsdagur Þjóðkirkjunnar á sunnudaginn og við hvetjum krakka til að mæta í búning ????

Fermingarbörn undirbúa og aðstoða í messunni. Sjáumst ! Tónasmiðjan poppmessa

Sólveig Halla Kristjánsdóttir Halla, 3/3 2022

Orgelstund, bæn og slökun

Við minnum á Orgelstund, bæn og slökun sem er  í dag 25.febr. og annan hvern föstudag, í hádeginu kl. 12.15

Notaleg stund, gott að fara inn í helgina með því að koma í kirkjuna, kveikja á kerti, kyrra hugann,  hlýða á orgeltóna og biðja saman.  Verið velkomin

Myndlýsing ekki til staðar.

Sólveig Halla Kristjánsdóttir Halla, 25/2 2022

Útför

Hrólfur Þórhallsson verður jarðsunginn frá Húsavíkurkirkju, föstudaginn 18. febrúar kl. 11.00

Why Aren't There More Blue Flowers?

Sólveig Halla Kristjánsdóttir Halla, 14/2 2022

Andlát

Hrólfur Þórhallsson til heimilis að Garðarsbraut 40 á Húsavík lést þann 19 janúar sl. Útförin verður auglýst síðar.

 

Sólveig Halla Kristjánsdóttir Halla, 10/2 2022

Skírnir

Þórdís Ylfa Elvarsdóttir var skírð laugardaginn 22.janúar. Foreldrar hennar eru Særún Anna Brynjarsdóttir og Elvar Baldvinsson. Skírnarvottar eru Ágúst Þór Brynjarsson og Rúnar Þór Brynjarsson. Skírnin fór fram í Stekkjarholti 3.

Þann 22. janúar var og Ómar Hlynur Jakobsson skírður. Foreldrar hans eru Kristín Axelsdóttir og Jakob Emilsson, fjölskyldan býr í Danmörku. Skírnarvottar eru Unnar Þór Axelsson og Ómar Özcan og skírt var í heimahúsi, í Baldursbrekku 12. Innilegar hamingju- og blessunaróskir til skírnarbarna og fjölskyldna.

jesus and child - Saint Martha Catholic School

Sólveig Halla Kristjánsdóttir Halla, 27/1 2022

Hjónavígsla

Þann 5. janúar voru gefin saman í heilagt hjónaband, Þóra Hallgrímsdóttir og Óðinn Elísson. Athöfnin fór fram á Halldórsstöðum í Laxárdal. Svaramenn voru Björg Sigurðardóttir og Sigrún Vilhelmína Eiríksdóttir. Innilegar hamingju- og blessunaróskir. Wedding Flowers in Warwickshire

Sólveig Halla Kristjánsdóttir Halla, 14/1 2022

Skírn

Á gamlársdag var Birnir Leó Bjarkason skírður. Foreldrar hans eru Ágústa Gísladóttir og Bjarki Freyr Lúðvíksson. Skírnarvottar eru Heiðdís Edda Lúðvíksdóttir og Daníel Jónmundsson. Athöfnin fór fram heima í Melgerði 3. Innilegar hamingjuóskir .

Sólveig Halla Kristjánsdóttir Halla, 6/1 2022

Húsavíkurkirkja er opin flesta daga frá kl. 9.00-16.00 yfir sumartímann. Velkomið er að heyra í kirkjuverði til að athuga með að skoða kirkjuna á öðrum tímum.
Kirkjuvörður í afleysingum er Kristján Arnarson sími hans er 865 5060

Sóknarprestur: Sólveig Halla Kristjánsdóttir. Sími á skrifstofu er 464 1317, viðtalstímar eru þri- fimmt. kl. 10.00-12.00. Sóknarprestur er í fríi á mánudögum og skrifstofan er þá lokuð. Hægt er að senda tölvupóst á netfangið solveigk@kirkjan.is Ef erindið þolir enga bið, hringið þá í 8207275

Kirkjuvarsla og meðhjálparastörf : Kristján Arnarson og Rosa Millan sími 865 5060

 

Við Garðarsbraut á Húsavík. Sími 464 1317 , fax 464 1317 · Kerfi RSS