Margrét Þórhallsdóttir meðhjálpari hefur sagt starfi sínu lausu hjá kirkjunni. Á fundi sóknarnefndar fimmtudaginn 10. janúar var ákveðið að ráða Óskar Jóhannsson í stöðu meðhjálpara til reynslu í þrjá mánuði frá 1. febrúar að telja en hann sótti upphaflega um starfið ásamt Margréti og Gunnari Jóhannssyni ökukennara.