Orgelstund og bæn í föstudagshádeginu

Deildu þessu:

Föstudaginn 20.maí í hádeginu frá kl. 12.15- 12.45 verður orgel- og bænastund.

Samveran hefst með stuttri bæn og slökun, síðan er leikið á orgelið í 10-15mín og við ljúkum með fyrirbænastund.

Fyrirbænarefni má senda til sóknarprests á netfangið solveigk@kirkjan.is eða hringja í síma 464 1317.