Orgelstund, bæn og slökun

Deildu þessu:

Við minnum á Orgelstund, bæn og slökun sem er í dag 25.febr. og annan hvern föstudag, í hádeginu kl. 12.15

Notaleg stund, gott að fara inn í helgina með því að koma í kirkjuna, kveikja á kerti, kyrra hugann, hlýða á orgeltóna og biðja saman. Verið velkomin