Það voru margar skemmtilegar samverustundir á árinu sem nú er liðið, hér eru nokkrar myndir úr kirkjustarfinu okkar, frá Sunnudagaskólanum, TTT námskeiði, fermingarfræðslunni og tengt helgihaldinu.