Minningar og þakkarguðsþjónusta á Allra heilagra messu, 2. nóvember

Deildu þessu:

Sunnudaginn 2. nóvember á Allra heilagra messu verður sungin messa í Húsavíkurkirkju kl. 11. Kirkjukór Húsavíkur syngur undir stjórn organistans, Judit György. Vænst er góðrar þátttöku aðstandenda þeirra er látist hafa undanfarna 12 mánuði en látinna verður minnst í messunni. Fermingarbörn lesa lexíu og pistil. Fjölmennum