Minningar -og þakkarguðsþjónusta

Deildu þessu:

Sunnudaginn 4 nóvember kl. 11.00 verður sungin Minningar- og þakkarguðsþjónusta í Húsavíkurkirkju. Þá verður þeirra minnst sem látist hafa síðustu 12 mánuði í sókninni. Kirkjukór Húsavíkur syngur undir stjórn Judit György og sr  Sighvatur Karlsson þjónar. Að lokinni guðsþjónustu er kirkjugestum boðið að þiggja veitingar í Bjarnahúsi í boði Soroptimista klúbbs Húsavíkur og nágrennis. Fjölmennum