Minningar og þakkarguðsþjónusta 2 nóvember

Deildu þessu:

Minningar og þakkarguðsþjónusta verður  í Húsavíkurkirkju Sunnudaginn 2 nóvember kl. 14.00 Látinna minnst.Bænaljós. Kirkjukór Húsavíkur syngur undir stjórn Judit György. Sóknparestur prédikar og þjónar fyrir altari. Fermingarbörn lesa ritningarlestra og útgöngubæn. Veitingar í Bjarnahúsi í boði sóknarnefndar að lokinni guðsþjónustu. Fjölmennum   Helgistund verður sama dag í Hvammi kl. 11.00 – látinna minnst.