Húsavíkurprestakall
Hátíðarmessur um jól og áramót 2016
Aðfangadagur 24 desember
Aftansöngur kl. 18.00
Jóladagur 25 desember
Jólamessa á Skógarbrekku kl. 12.30, 2 hæð
Jólamessa í Hvammi kl. 13.10, 2 hæð
Um er að ræða sameiginlega messu fyrir sjúkrahúsið og Hvamm
Hátíðarguðsþjónusta kl. 14.00 í kirkjunni
Gamlársdagur 31 desember
Aftansöngur kl. 18.00
Ræðumaður: Guðrún Kristinsdóttir, formaður Völsungs
Kirkjukór Húsavíkur syngur Hátíðarsöngva Bjarna Þorsteinssonar
Organistar: Steinunn Halldórsdóttir og Jaan Alavere
Sóknarprestur þjónar
Fjölmennum í helgihald jóla og áramóta í Húsavíkurkirkju
Gleðileg jól