Messuheimsókn í Mývatnssveit

Deildu þessu:

Messuheimsókn í Mývatnssveit.
Sunnudaginn 23.okt kl. 14.00 heimsækjum við Mývetninga og syngjum saman messu í Reykjahlíðarkirkju.
Kirkjukór Húsavíkurkirkju og félagar úr kirkjukórum Skútustaðaprestakalls syngja undir stjórn Attila Szebik, sr. Sólveig Halla predikar og sr. Örnólfur þjónar fyrir altari.
Verið öll velkomin,  sóknarbörn og nærsveitarfólk og aðrir.