Messa og sunnudagaskóli 3 desember, 1 sunnudag í aðventu

Deildu þessu:

Guðsþjónusta kl. 11.00

Kirkjukór Húsavíkur syngur undir stjórn Judit György

Sóknarprestur predikar og þjónar fyrir altari

Fermingarbörn aðstoða

Sunnudagaskóli í Bjarnahúsi kl. 13.00

Foreldrar, afar og ömmur eru hvött til að fjölmenna með börnin og barnabörnin á þessa samverustund í upphafi aðventu

Bibliusaga, hreyfisöngvar og bænir

Umsjón í höndum sr Sighvats og fermingarbarna

 Fjölmennum