Messa á Hvítasunnudag

Deildu þessu:

Á Hvítasunnudag verður hátíðarguðsþjónusta í Húsavíkurkirkju. Fermd verða um tuttugu börn. Kirkjukór Húsavíkur syngur undir stjórn kirkjuorganistans Judit György. Allir eru velkomnir. Athygli foreldra fermingarbarna er vakin á því að æfing barnanna verður n.k. laugardag kl. 11 í kirkjunni.