Messa á Hvítasunnudag kl. 10.30

Deildu þessu:

Á Hvítasunnudag, 12. júní verður messa kl. 10.30. Kirkjukór Húsavíkur syngur Hátíðarsöngva Bjarna Þorsteinssonar undir stjórn Judit György. Sóknarprestur þjónar og fermir 14 börn. Allir eru að sjálfsögðu velkomnir í messuna.