Margmiðlunarefni notað í sunnudagaskólanum

Deildu þessu:

Í Sunnudagaskólanum er notað margmiðlunarefni frá fræðsludeild Biskupsstofu, t.d. í biblíufræðslunni. Hér er síðan sú sem hefur að geyma biblíufræðslu síðustu sunnudaga í mynd og hljóði. Svo fylgjast börnin með Hafdísi og Klemma af dvd disk. En þau bralla ýmislegt skemmtilegt saman. Boðskapurinn tengist biblíufræðslu dagsins. Ég minni á sunnudagaskólann í Bjarnahúsi næsta Sunnudag kl. 11.  Um er að ræða skemmtilega og uppbyggjilega stund fyrir börn. Fjölmennum.