28. apríl flutti ég prédikun í Húsavíkurkirkju sem ég nefni ,,Lýðheilsa sóknarbarna minna”. Í ræðunni skora ég á fjölmiðla að axla sína lýðheilsulegu ábyrgð í umfjöllun um smærri samfélög á landsbyggðinni.
28. apríl flutti ég prédikun í Húsavíkurkirkju sem ég nefni ,,Lýðheilsa sóknarbarna minna”. Í ræðunni skora ég á fjölmiðla að axla sína lýðheilsulegu ábyrgð í umfjöllun um smærri samfélög á landsbyggðinni.
Húsavíkurkirkja er opin flesta daga frá kl. 09.00 – 16.00 yfir sumartímann.
Velkomið er að heyra í kirkjuverði til að athuga með að skoða kirkjuna á öðrum tímum.