,,Lýðheilsa sóknarbarna minna” – Prédikun

Deildu þessu:

28. apríl flutti ég prédikun í Húsavíkurkirkju sem ég nefni ,,Lýðheilsa sóknarbarna minna”.  Í ræðunni skora ég á fjölmiðla að axla sína lýðheilsulegu ábyrgð í umfjöllun um smærri samfélög á landsbyggðinni.