Lokasamvera sunnudagaskólans

Deildu þessu:

Sunnudaginn 27. mars verður lokasamvera sunnudagaskólans í vetur í Bjarnahúsi. Stundin hefst kl. 11. Við viljum þakka öllum börnunum og fjölskyldum þeirra fyrir dýrmætar  samverustundir  í vetur. Við hvetjum alla til að mæta á sunnudaginn og eiga með okkur góða stund.   Starfsfólk sunnudagaskólans