Lestur Passíusálmanna

Deildu þessu:

Passíusálmar Hallgríms Péturssonar verða lesnir í heild sinni í Húsavíkurkirkju á föstudaginn langa 18 apríl frá kl. 11.00-15.00.  Ef þig langar til að taka þátt í upplestrinum hafðu þá samband við sóknarprest í s. 861 2317. Leikin verður tónlist af geisladisk öðru hvoru meðan á lestrinum stendur.  Kirkjugestir eru beðnir að skrifa nöfn sín í gestabók í anddyri kirkjunnar.