Lestur Passíusálmanna í heild sinni á Föstudaginn langa

Deildu þessu:

Passíusálmar Hallgríms Péturssonar verða lesnir í heild sinni í Húsavíkurkirkju á flöstudaginn langa milli kl. 11.00 og 15.30.  Lesarar verða auk sóknarprests: Áki Hauksson, Stefán Sigtryggsson, Hrönn Káradóttir, Hafliði Jósteinsson, Bergljót Friðbjarnardóttir og Emelía Harðardóttir.  Lítið endilega við og hlýðið á lesturinn. Tónlist flutt af geisladisk eftir fimmta hvern sálm.