Langar þig að lesa Passíusálmana í kirkjunni?

Deildu þessu:

Passíusálmar Hallgríms Péturssonar verða lesnir í heild sinni á föstudaginn langa í kirkjunni. Ef þig langar að  taka þátt í lestrinum hafðu þá samband við sóknarprest í síma 861 2317 sem fyrst.