Kyrrðarstund á aðventu verður í Húsavíkurkirkju á morgun fimmtudag kl. 12.05 og stendur í 20 mínútur. Gefðu þér tíma í dagsins önn til að hlúa að þínum innri manni og taktu með þér vin. Vertu velkomin /n.
Kyrrðarstund á aðventu verður í Húsavíkurkirkju á morgun fimmtudag kl. 12.05 og stendur í 20 mínútur. Gefðu þér tíma í dagsins önn til að hlúa að þínum innri manni og taktu með þér vin. Vertu velkomin /n.
Húsavíkurkirkja er opin flesta daga frá kl. 09.00 – 16.00 yfir sumartímann.
Velkomið er að heyra í kirkjuverði til að athuga með að skoða kirkjuna á öðrum tímum.