Kvöldmessa 7. september

Deildu þessu:

Kvöldmessa verður í Húsavíkurkirkju sunnudaginn 7. september kl. 20. Kirkjukór Húsavíkur syngur undir stjórn Judit György. Sóknarprestur þjónar. Fjölmennum.