Kvöldbænir á sunnudagskvöldum í sumar

Deildu þessu:

Húsavíkurkirkja stendur að kvöldbænum fyrir ferðafólk í sumar á sunnudagskvöldum kl. 21. Þær fara fram á íslensku og ensku. Fyrir bænastundirnar er leikin tónlist af geisladisk. Þó nokkuð hefur verið um það að fólk hafi litið við, þá einkum fólk af hótelinu.