Á morgun fyrsta sunnudag í aðventu verður sunnudagaskóli í Bjarnahúsi kl. 11. Fjölbreytt og skemmtileg dagskrá. Kveikt á fyrsta kertinu á aðventukransinum, jólasaga, jólasöngvar og föndur í lokin þar sem börnin búa til jólajötu. Fjölmennum með börnin og barnabörnin. Umsjón: Sóknarprestur og fermingarbörn.