Kirkjuskóli á fimmtudögum í Bjarnahúsi

Deildu þessu:

Kirkjuskóli fyrir 6- 9 ára börn hefst fimmtudaginn 19 október kl. 15.30 í Bjarnahúsi. Fræðsla, söngur, gagn og gaman. Umsjón í höndum sr Sighvats og Andrea Líf Einarsdóttir leikur á gítar.  Mikilvægt er að starfið fari vel af stað. Foreldrar eru því hvattir til að ræða um þetta við börnin og hvetja þau til að taka þátt.