Kirkjuprakkarar – Fræðsla, föndur og söngur fyrir alla krakka í 1-4 bekk, fimmtudaginn 20 nóvember frá kl. 16.30 – 17.30 í Bjarnahúsi í umsjá Ástu Magnúsdóttur. Foreldrar hvattir til að ræða um þetta við börnin og hvetja þau til að mæta. Það mættu 14 börn fyrir viku síðan þegar starfið hófst.