Kirkjuklukkum hringt á hverjum degi í viku kl. 17

Deildu þessu:

Kirkjuklukkum Húsavíkurkirkju verður hringt á hverjum degi í eina viku frá  mánudeginum 23 október kl. 17.00 til stuðnings stríðshrjáðu fólki, konum og börnum í Aleppo í Sýrlandi.  Hringt er í þrjár mínútur á degi hverjum. Um sameiignlegt átak er að ræða í Evrópu og víðar. Við biðjum um frið í Alepppo í Sýrlandi.  Sjá bréf frá biskupi Íslands um þetta átak