Kirkjudagur aldraðra 25 maí 2017 – guðsþjónusta

Deildu þessu:

Guðsþjónustan á Uppstigningardag, fimmtudaginn 25 maí fer að þessu sinni fram í Miðhvammi kl. 11.00.  Sólseturskórinn syngur undir stjórn Steinunnar Halldórsdóttur. Ræðumaður: Séra Jón Ármann Gíslason, prófastur, Skinnastað. Sóknarnefnd býður upp á súpu og brauð að lokinni guðsþjónustu.  Eldri borgarar eru hvattir til að fjölmenna í guðsþjónustuna.