Kirkjudagur aldraðra, 21. maí

Deildu þessu:

Á Uppstigningardag,fimmtudaginn 21. maí kl. 14.syngur Sólseturskórinn messu í Húsavíkurkirkju ásamt héraðsprestinum sr. Gylfa Jónssyni. Organisti er Judit György. Að aflokinni messu er kirkjugestum boðið að þiggja veitingar í Miðhvammi í boði sóknarnefndar. Eldri borgarar eru hvattir til að fjölmenna til messunnar.