Jólastund fjölskyldunnar aflýst vegna veðurs

Deildu þessu:

Jólastund fjölskyldunnar sem vera átti í Húsavíkurkirkju á morgun sunnudaginn 14 desember hefur verið aflýst vegna veðurs.