Jólastund fjölskyldunnar

Deildu þessu:

Jólastund fjölskyldunnar hefst kl. 11.00 í Húsavíkurkirkju á morgun sunnudaginn 4 desember. sr Sólveig Halla talar við sunnudagaskólabörnin og nemendur tónlistarskólans leika á hljóðfæri. Fermingarbörnin sýna helgileik ásamt sóknarpresti. Ég hvet fjölskyldufólk til að fjölmenna með börnin í kirkjuna á aðventunni.