Jólasöngvar fjölskyldunnar

Deildu þessu:

´Jólasöngvar fjölskyldunnar verða 3. sunnudag í aðventu í kirkjunni kl. 14. Þar verður almennur söngur við undirleik Judit György kirkjuorgarnista. Engilráð og Rebbi tala við jólasvein sem kemur í heimsókn. Börn úr tíu til tólf ára starfinu sína leikrit sem þau hafa æft undir handleiðslu Katrínar Ragnarsdóttur æskulýðsfulltrúa kirkjunnar. Börnin skreyta jólatré. Jólaöl og piparkökur í lokin í boði sóknarnefndar.Gert er ráð fyrir að stundinni ljúki um kl. 14.46.