Húsavíkurkirkja á Snjáldurskinnu-Facebook

Deildu þessu:

Ég vil vekja athygli sóknarbarna á því að Húsavíkurkirkja er komin með síðu á ,,Facebook”. Ég hvet sóknarbörn og brottflutt sóknarbörn til að gerast aðdáendur síðunnar.  Markmið mitt með síðunni er að koma jákvæðum og uppbyggilegum boðskap á framfæri og segja frá helstu viðburðum í kirkjustarfinu. Hjálpið mér að koma henni á framfæri.